Réttarhólsbraut 10, Selfoss

Verð: 29.800.000


Tegund:
Sumarhús
Stærð:
70.50 m2
Inngangur:
Margir inngangar
Herbergi:
4
Byggingarár:
1974
Svefnherbergi:
Fasteignamat:
22.600.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
9.530.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Réttarhólsbraut 10, 801 Öndverðarnesi. Um er að ræða 70,5m2 bústaður á besta stað í Öndverðarnesi. Þrjú svefnherbergi og ca. 11m2 apaloft .
 
Nánari lýsing 
Bústaðurinn sjálfur hefur nánast allur verið nýuppgerður. Nýtt gólf, ný klæðning að utan, nýtt þak, nýir gluggar að hluta, ný verönd, allt nýtt inni, parket, hurðar, innréttingar , vatnslagnir, rafmagn og hitaveita.
Öndverðarnes er leigusvæði með eigin sundlaug sem sumarhúsaeigendur hafa frían aðgang að, golfvöllur og leiksvæði.  Lokað hlið, en opið á daginn frá 1.mai til 1.okt.. Vörður allt árið og götur ruddar á veturnar. Bundið slitlag á flestum götum. Leigugjald á ári ca. 120þ.
Verð aðeins 29,8 m

Nánari upplýsingar veitir Stefán sími 896-9303.  stefan@fastvest.is 
Kirkjubraut 40 - 300 Akranes – Sími 431-4144 – fastvest@fastvest.is - fastvest.is