Fitjahlíð Skorradal 75, Borgarbyggð

Verð: 12.900.000


Tegund:
Sumarhús
Stærð:
24.00 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
4
Byggingarár:
1975
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
7.100.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
8.390.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Fitjahlíð 75 Skorradal.  Um er að ræða A-bústað sem er skráður 24 fm, gólfflötur neðri hæðar er um 50 fm og svefnloft er 24 fm. Húsið er byggt ári 1975 og stendur á 1300 fm leigulóð. Húsið er við Skorradalsvatn í um 30 mín. fjarlægð frá Borgarnesi, fyrir ofan veg með útsýni yfir vatnið.
 
Nánari lýsing.
Neðri hæð.  komið er inn í litla forstofu með fatahengi,  á hægri hönd baðherbergi með sturtu. Á hæðinni er eitt svefnherbergi, stofa og eldhús eru í opnu rými með útgengi út á verönd sem umlykur húsið.
 
Á efri hæð er eitt herbergi og opið rými/svefnloft
 
Húsið er kynt með rafmagni,  varmadælu og ofnum, kalt vatn og nýlegur hitakútur,  þriggja fasa rafmang.
 
Á pallinum er heitur pottur sem kyntur er með rafmagni/og eða kamínu. Einnig er á pallinum hús sem er með sauna og geymsluplássi. Annað lítið hús er á lóð við bústaðinn sem nýtt hefur verð sem geymsla. Lóðarleiga er um 75 þúsund á ári.  Innbú getur fylgt með í kaupum skv. nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar
Kirkjubraut 40 - 300 Akranes – Sími 431-4144 – fastvest@fastvest.is - fastvest.is