Krókatún 12, Akranes

Verð: 34.900.000


Tegund:
Hæð
Stærð:
140.30 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
4
Byggingarár:
1954
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
24.000.000
Baðherbergi:
1
Brunabótamat:
32.400.000
Stofur:
1
Bílskúr:
Nei

Krókatún, Akranesi

SELT MEÐ FYRIRVARA UM FJARMÖGNUN !! 

Frábært útsýni yfir Krókalónið og Snæfellsnesið. 

140,3 fm. neðri hæð í tvíbýli sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. 

Sér inngangur, flísar á gólfi ( (hiti í gólfi) 2018 ), góðir skápar. Kynt geymsla undir útitröppum efri hæðar, flísar á gólfi.
Hol, eldhús og stofa með samfelldu parketi.
Eldhús, innrétting flísar á milli skápa, uppþvottavél fylgir.
Stór stofa, dyr út í garð. 
Þvottaherbergi, góðir skápar, vaskur, vinnuborð og vélar í vinnuhæð, dyr út í garð. 
3 rúmgóð svefnherbergi, parket á gólfi, skápar í tveitur. 
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, innrétting, baðkar með sturtu.
Sameiginleg hellulögð verönd með skjólgrindum, í garði. 
Garðskúr fylgir neðri hæð, þakið endurnýjað. 
Sér bílastæði undir svölum efri hæðar. 

Annað: Allar innihurðir endurnýjaðar. Skolplögn: frárennsli myndað 2017 til USB lykill allt endurnýjað í plast c.a. 1995 nema 30 cm. var í lagi þá. Neysluvatnslagnir endurnýjaðar ca.1995.  Ofnalagnir endurnýjaðar ca. 2012.Þakjárn málað og yfirfarið 2015, þakrennur endurnýjaðar 2016.  Gler og opnanleg fög endurnýjað eftir þörfum, nema 2 gler/rúður, komin móða.
Rafmagn 2*110 dregið í nýtt. Tenglar og rofar endurnýjað ca. 2012  (nema í 1 barnaherbergi)

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari uppl. veitir
Kirkjubraut 40 - 300 Akranes – Sími 431-4144 – fastvest@fastvest.is - fastvest.is