Stillholt 14, Akranes

Verð: 52.500.000


Tegund:
Hæð
Stærð:
202.20 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
5
Byggingarár:
1968
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
49.700.000
Baðherbergi:
2
Brunabótamat:
54.770.000
Stofur:
2
Bílskúr:

Stillholt, Akranesi. 
  
Skipti koma til greina;   neðri hæð með bílskúr.

Mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð.  Stutt í alla verslun og þjónustu sem og grunn- og framhaldsskóla. Viðhaldslétt eign.  
Inngangur á n.h.  Forstofa, flísar á gólfi, stórir skápar.
Geymsla undir stiga (sameign. rafm.tafla, eldvarnarhurð) greinatafla  á e.h.
Þvottaherbergi, stórt, flísar á gófi, sturta, klósett og vaskur, dyr út, hellulögð stétt.  
Flísar á stiga upp í íbúð.
Flísar á stofu, borðstofu, eldhúsi og gangi.
Dyr út á flísalagðar svalir úr borðstofu. (til teikning af svalalokum)
Eldhús, innrétting úr kirsuberjavið, flísar milli skápa. Uppþvottavél fylgir.
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, sturta.  
Svefnherbergisgangur, góðir skápar.  3 stór herbergi, parket, innfelldir skápar í öðru herberginu.  Hjónaherbergi, parket, skápar.

Húsið er klætt að utan með álklæðningu 2001 og er því viðhaldslétt.  Þakpappi á þaki endurn. 2001.  Skolplögn endurnýjuð 2001.  Raflagnir endurnýjaðar 1999.  
Bílskúr klæddur og einangraður að innan, steypt gólf með rafmagni (ekki hiti).
Varmaskiptir.  Dyrasími. 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum..
Kirkjubraut 40 - 300 Akranes – Sími 431-4144 – fastvest@fastvest.is - fastvest.is