Akurgerði 5, Akranes

Verð: 39.500.000


Tegund:
Hæð
Stærð:
141.20 m2
Inngangur:
Sérinngangur
Herbergi:
5
Byggingarár:
1942
Svefnherbergi:
3
Fasteignamat:
32.950.000
Baðherbergi:
Brunabótamat:
36.350.000
Stofur:
2
Bílskúr:

Akurgerði 5, Akranesi.
Góð staðsetning með tilliti til skóla og allrar þjónustu. 
Mikið endurnýjuð efri hæð í þríbýli.  
Rúmgoð forstofa á neðri, hæð teppi á gólfi og skápar. Teppi á stiga upp. (teppi síðan 2017)
Efri hæð: Hol, parket á gólfi. Hjónaherbergi, parket á gólfi, skápar. Dyr út á svalir. Tvö barnaherbergi: stærra herbergið, parket á gólfi. Minna herbergi, með skápum, parket á gólfi, stigi upp á geymsluloft, (manngengt að hluta), innréttað herbergi, teppi á gólfi, internettengi, þakgluggi, litil geymsla út í enda. 
Tvær stofur, parket á gólfi með rafmagnsarinn.
Eldhús, hvítlökkuð innrétting, flísar á milli skápa, borðkrókur, fast eldhúsborð fylgir,  uppþvottavél fylgir ekki, parket á gólfi, tengi fyrir þvottavél.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, sturta.is, hvítinnrétting, handklæðaofn og upphengt wc, tengi fyrir þvottavél. 
Innihurðir málaðar gráar. 
Ofnalagnir endurnýjaðar að hluta og ofnar í 2 barnaherbergjum og ofn uppi á háalofti. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn endurn. úr eldhúsi. Gler og gluggar endurnýjað 2018 (nema í forstofu). Húsið málað að utan 2018.

Bílskúr með rafmagni, ónýt hurð, búið að byggja fyrir hana. Inngangur bakatil.   Þrjú bílastæði við hlið bílskúrs fylgja efri hæð.

Fallegur garður með litlum palli út í enda

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
 
Kirkjubraut 40 - 300 Akranes – Sími 431-4144 – fastvest@fastvest.is - fastvest.is